Loksins...

Loksins,loksins,kom bréfið sem ég er búin að bíða eftir síðan eiginlega um áramótin,jibbý,jeyyyy,og þetta bréf var frá Reykjalundi,og er ég að fara í viðtal í fyrramálið,það gerist nú allt í einu,svo aftur á mánudaginn,eflaust hafa þau bara orðið leið á mér og ákveðið að koma mér inn hið bráðasta haha eða þannig,þó svo ég viti nú að það gangi nú ekki þannig fyrir sig,en ég var búin að vera ansi dugleg að hringja og spyrja hvar ég væri í röðinni,og síðast var mér sagt að ég kæmist inn í apríl,og var ég nú bara asksgoti sátt við það svosem,en kannski verður það bara fyrr,ekki gott að segja,kemur í ljós,kemur í ljósWink

Halldóra vinkona mín ætlar að keyra fyrir mig í bæinn því ég ætla bara að sofa á leiðinni því þetta er allt of snemmt fyrir mig að setjast undir stýri sko....nei,nei smá lygi,ég er bara eitthvað að aumingja-skapast,bakið mitt er í tómu tjóni,þannig að ég ákvað að fá mér einkabílstjóra í þessa ferð,svo er ég að hugsa um líka að reyna að finna á mig fatagarma,hvernig sem það  nú tekst,ég er að fara í tvöfalda fermingu á sunnudaginn,tvíburastelpurnar hennar systur minnar eru að fermast,og ég mæti þangað ókrumpin,allt lendir þetta á einu og sömu helginni hjá mér ef eitthvað er púff,ég ætla nefnilega á kartöfluball á laugardagskvöldið og dansa og tjútta úr mér bakveikina,og gerast kartöfluálfurLoL......

Ég sé að ég hef ekki bloggað síðan 0303,,usss fyrr má nú vera letinginn,jæja,jæja,ég hef nú bara verið þeim mun duglegri inn á fésinu,en ég er búin að sjá að eftir því sem ég á fl,vini þá er ég orðin latari að vera þar,djöööö er ég skrítin haha ekkert smá..

Máer finnst eitthvað svo vorlegt núna úti,en það er víst bara mars,ég sat nú samt úti í dag smá því mér var svo svakalega heitt,skrítið að sitja út á palli og vera ekki að smóka sig,,ég er sko ekki hætt,er bara í smá pásu,hvíla mig á þessum útblæstri og innsogiWhistling...

Ég sáði fullt af sumarblómum í dag,og vonandi koma þau nú öll upp,gaman,gaman,og nú er stofuglugginn,fullur af alls-kyns döllum lífgar þvílíkt upp á stofuna ha ekkert smá sko,æi mér er sko sama,,svo ætlaði ég nú að fara að vera góð við paprikublómið mitt,sem er búið að vera ofur duglegt að gefa mér litlar safaríkar og yndislega góðar paprikur,ætlaði mín sko að klippa það niður og setja það í annan pott eða öllu heldur í fleyrri potta,en nei takk,það er farið að blómstra aftur á fullu,og komið fullt af paprikum aftur,namm,namm hlakka til að borða þærSmile.....

Jæja nú er ég að hugsa um að skella mér í sturtu og skrúbba af mér þriðjudags-skítinn,og henda mér svo léttilega í sófan og góna á imban framm að háttatíma...

Lætt þetta gott heita að sinni...Hafið það gott


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Það er algjört æði að þú ert búin að fá bréf frá Reykjalundi !!!

Til hamingju með það mín kæra, vildi bara að ég væri búinn að fá mitt bréf líka. En þetta kemur allt fljótlega í ljós, er haggí ???

Snilld að þú hafir bloggað, ekki hef ég verið í bloggstuði undanfarið. Skrítið af því að ég var alltaf svo mikið að bloggast.

Hafðu það gott mín kæra og sjáumst :o)

Linda litla, 17.3.2009 kl. 22:56

2 Smámynd: Dísaskvísa

Geggjað! Til hammó með bréfið góða;)

Dísaskvísa, 18.3.2009 kl. 00:26

3 Smámynd: Sigríður B Svavarsdóttir

Til hamingju Gulla mín.. Komin tími til að fá inni.. Ljós til þín ljúfust mín...

Sigríður B Svavarsdóttir, 18.3.2009 kl. 11:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband