Smá bull

Fiðrildi geta bragðað með fótunum.
Kvak andar bergmálar ekki og enginn veit hvers vegna.
Á tíu mínútum leysir fellibylur meiri orku en er öllum kjarnorkuvopnum í heiminum samanlagt.
Að meðaltali kafna 100 manns á kúlupennum árlega.
Að meðaltali er fólk hræddara við köngulær en dauðann.
90% af leigubílunum er ekki af nýkomnum innflytjendum.
35% af fólki sem notar persónuauglýsingar í dagblöðum fyrir stefnumót eru gift.
Fílar eru einu dýrin sem geta ekki hoppað.
Aðeins 1 af hverjum 2 milljörðum munu lifa til 116 ára aldurs.
Það er mögulegt að leiða kýr upp stiga en ekki niður.
Konur blikka augunum næstum tvöfalt oftar en karlar.
Það er líkamlega ómögulegt að sleikja olnbogan á sjálfum sér.
Snigill getur sofið í 3 ár.
Ekkert orð í ensku rímar við "month".
Augun á okkur eru alltaf jafn stór frá fæðingu, en nefið og eyrun hætta aldrei að vaxa.
Allir ísbirnir eru örvhentir.
Forn-egypskir prestar plokkuðu ÖLL hár af líkamanum, líka augnbrúnirnar og augnhárin.
Augun í strútum eru stærri en heilinn í þeim.
TYPEWRITER er lengsta orðið sem hægt er að skrifa með aðeins einni röð á lyklaborðinu.
Krókódílar geta ekki rekið tunguna út.
Sígarettukveikjarinn var fundinn upp á undan eldspýtunum.
Ameríkanar borða að meðaltali 18 ekrur af pizzu hvern einasta dag.
Næstum allir sem lesa þetta bréf munu reyna að sleikja á sér olnbogan.
Þú reyndir að sleikja á þér olnbogan, er það ekki? ..........
Mér fannst þetta reglulega gott bull,semsagt nóg af bulli í dag,ætti kannski að setja smsið sem ég sendi einni góðri vinkonu minni,bara út af því hún gleymdi tannburstanum sínum hér haha Whistling
Ég tók mér það bessaleyfi að fá
lánaðann tannburstann þinn.
Nú er ég með hreinar tær mér
klæjar ekki lengur í rassinn
og er með hreinan þarm!
Takka fyrir lánið....

Konugreyið fékk hálfgert sjokk skiljanlega haha ég er kannski smá hrekkjótt stundumW00t

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég reyndi ekki að sleikja olnbogan á mér kannksi bara af því ég hef lesið þetta áður

Unnur Dögg (IP-tala skráð) 17.6.2008 kl. 17:23

2 Smámynd: Ólafur fannberg

tannbustinn klikkar ekki

Ólafur fannberg, 17.6.2008 kl. 18:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband