25.8.2009 | 16:43
komin aftur!!!!!
Ég er nú búin að taka mér ágætis bloggfrí núna í sumar,og ef ég á að segja alveg eins og er hef ég bara ekki mikið verið fyrir framan tölvuna,humm veðrið bauð bara hreinlega ekkert upp á það í sumar...
É er aðeins búin að flakka út og suður en aðalega hér í kring,fór líka í 10 daga til eyja alltaf mjög gaman að koma til eyja,svo voru leiðinleg töðugjöld hér fyrir hálfum mánuði,það er allavega mitt álit og fl....
set bara inn nokkrar heimildarmyndir af flakki mínu í sumar...Þetta er í fjölskferð í Miðdal,og þarna eru börn og fullornir að grilla sykurpúða,mikið fjör og miiiiikið gaman...Ég fór til eyja,og hvað haldið þið,var ekki Þjóðhátíð 5 dögum eftir komu mínaÉg rak augun í þessa óboðnu gesti sem voru búnir að koma sér vel fyrir í garðinum heima á æskustöðvunum,svo var minna bú annars-staðar,þeir fengu svefnin langa ekki alls fyrir löngu varð allavega að gerast áður en þeir yrðu árásargjarnir,þetta eru alveg mögnuð fyrirbæri þessi geitungabú,snildarverk!!!
Og hér er hann Simbi eyjakötturinn sæti og skemmtilegi,hann var alltaf með band sem hann dró út um allt til að reyna að fá fólk að leika við sig,og auðvitað lék ég mikið við þennan skemmtilega kött...Auðvitað var skroppið aðeins í Gaujulund að skoða alla dæyrðina þar....
Jæja nóg komið af myndum myndi ég segja..Er búin að vera í fríi í allt sumar,og er nú að spá og spekúlera í því að fara að byrja í liðveislunni aftur og er að hugsa um að skreppa með dömuna á blómstrandi daga í Hveragerði,það verður örugglega voðalega gaman ef það verður þá ekki rigning...
Læt þetta þá gott heita í dag,og hver veit nema ég fari að verað duglegri hér,ekki gott að segja
Hafið það gott allir
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Það er alltaf endalaust flandur á þér Gulla...
Ógeðslegt þetta geitungabú, er ekki búið að ganga frá því ?
Linda litla, 26.8.2009 kl. 11:40
Já þess vegna var sumarið svo fljótt að líða;) jújú það er búið að taka bæði búin sem betur fer
Guðný Einarsdóttir, 26.8.2009 kl. 17:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.