Ekkert.......

Er ekkert ađ finna mig í bloggi núna,ţannig ađ nú er ţađ bara gríniđ sem er í hávegum haft,..Góđa skemmtunnLoL

Jóla Hvaađđ





     Jólasveinarnir í ár!


     Skemmtilegt....ihiihi




     1.
     Glitnisgaur kom fyrstur,
     gráđugur í öll bréf.
     Hann laumađist í vasana
     og lék međ fólksins fé.



     Hann vildi sjúga ţjóđina,
     ţá varđ henni ekki um sel,
     ţví greyiđ var sko afćta,
     ţađ gekk nú ekki vel.

     2.
     Björgúlfsaur var annar,
     međ gráa hausinn sinn.
     Hann skreiđ úr skipi hafsins
     og skaust í bankann inn.

     Hann faldi sig í Rússlandi
     og frođunni stal,
     međan bjórmeistarinn átti
     viđ Yeltsín gamla tal.

     3.
     Bjármann hét sá ţriđji,
     böđullinn sá.
     Hann krćkti sér í milljarđa
     ţegar kostur var á.

     Hann hljóp međ ţá til Noregs
     en hirti ekki um sjóđina,
     sem féllu hver af öđrum
     viđ sjáum núna slóđina.

     4.
     Sá fjórđi, Bćndasleikir,
     var fjarskalega sljór.
     Og ósköp varđ hann leiđur,
     ţegar bankadruslan fór.

     Ţá ţaut hann eins og Welding
     og ţotuna greip,
     og flaug međ henni í London
     ţví krónan var svo sleip.

     5.
     Sá fimmti Smárasnefill,
     var skrítiđ fjármagnsstrá.
     Ţegar hinir fengu í nefiđ
     hann barđi dyrnar á.

     Ţeir ruku'upp, til ađ gá ađ
     hvort gestur vćri á ferđ.
     Ţá flýtti' ann sér ađ pokanum
     og fékk sér góđan verđ.

     6.
     Sá sjötti Sigjónárna,
     var alveg dćmalaus.-
     Hann framundan rústunum
     rak sinn ljóta haus.

     Ţegar fólkiđ vildi skýringar
     á auralausum reikningum,
     hann slunginn var ađ afsaka
     og skyldi ei neitt í hlutunum.

     7.
     Sjöundi var Heiđarmár,
     sá var sjaldan sýndur,
     ef fólkiđ vildi tal af 'onum
     hann var alltaf týndur.

     Hann var ekki sérlega
     hnugginn yfir ţví,
     ţó ţjóđarskútan marađi
     ţá hálfu kafi í.

     8.
     Baugabur, sá áttundi,
     var skelfilega ţver.
     Hann hluta keypt'af bönkunum
     međ hluta úr sjálfum sér.

     Svo lánađi hann sér milljarđa
     og yfir öđrum gein,
     uns stóđ hann á blístri
     og stundi og hrein.

     9.
     Níundi var Nógafaur,
     nćmur á fé og snar.
     Hann hentist út um heiminn
     og hluti keypti ţar.

     Á enskum bita sat hann
     í símaleik
     og át ţar hluti drjúga,
     enga Breta sveik.

     10.
     Tíundi var Skallakjaftur,
     tungulipur mann,
     sem hamađist á landslýđ
     og ćsti upp hann.

     Ef vammlegt var hvergi
     né ósiđlegt ađ sjá,
     hann oftast nćr seinna
     í ţađ reyndi ađ ná.

     11.
     Ellefti var Stjórnaskelfir
     aldrei fékk sá kvef,
     og hafđi ţó svo hláleg
     og heljarstór eyru og nef.

     Ef fnyk af féhyggju
     ekki hann fann,
     ţá léttur, eins og reykur,
     lyktina upp spann.

     12.
     Sólráđur, sá tólfti,
     kunni ađ spinna vef.-
     Hann ţingmannasveitina
     sveigđi í kosningaţref.

     Hann krćkti sér í fylgi,
     ţegar kostur var á.
     En stundum reyndist enginn
     akkurinn hans ţá.

     13.
     Ţrettándi var Kreppugeir,
     ţá var komiđ kvöld,
     alltaf kom hann síđastur
     á bankahrunsöld.

     Hann blekkti litlu börnin sín,
     sem mótmćltu prúđ og fín,
     og trítluđu um bćinn
     međ spónaspjöldin sín.

Ég er nú ađ vona ađ bloggandin komi nú yfir mig aftur,nú ef hann gerir ţađ ekki ţá bara hćtti ég ţessu............

Góđa helgi kćru bloggvinir,og fariđ vel međ ykkurSmile


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríđur B Svavarsdóttir

Sömuleiđis Ljúfust...Kveđjur og knús til ţín..

Sigríđur B Svavarsdóttir, 20.12.2008 kl. 17:40

2 Smámynd: Inga Jóna Traustadóttir

Var ađ reka nefiđ í ţetta hahaha.....Ţetta er sko bara snilld

Inga Jóna Traustadóttir, 31.12.2008 kl. 01:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband