24.11.2008 | 15:00
Sprikl
Vaknaði spræk í morgun,sprikldagurrétt rúmlega hálf tíu lagði ég af stað niður í Bjóluhjáleigu,að hitta hina sprikluna,fórum í Þykkvabæinn um tíu og vorum góðan klukkutíma þar,ég var nú bara ofurhress eftir þetta,en eitthvað seig nú á mig syfja eftir hádegi,og um leið þurfti bakið að mótmæla,fór nú samt að þvo og kláraði kortin sem voru ókláruð,ég ætla að vera búin að losa mig við allt jólakorta-föndur ofan í kassa fyrir helgi,er ekki að nenna þessu meir...Þetta er nú bara smá sýnishorn,jamm,jamm..
Er svo ekki málið að fara að þrífa gluggana að innan og skella upp seríum svo að ég sé ekki sú eina í götunni sem er ekki með seríur ótrúlega margir sem eru búnir að setja jólaseríur bæði úti og inni,þetta lífgar upp á skammdegið,og er nú doltið rómó finnst mér allavega,en það er bara ég...
Nenni þessu ekki meir..
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Duglega konan þín, búin að sprikla og allt. Ég sprikla ekkert í dag, Kormákur er heima það er samstarfsdagur í skólanum. En ég mæti í spriklið í baðhúsinu í fyrramálið, þetta er nú reyndar ekkert sprikl he he he
Kortin eru mjög falleg hjá þér, þú ert alveg ótrúleg kona.
Gangi þér vel að setja upp jólaseríurnar, farðu varlega í það svo að þú slasir þig ekki. Og ekki standa upp á stól, þú hlýtur að geta fengið einhvern annan til aðpríla fyrir þig.
Heilsen..... Linda litla ;o)
Linda litla, 24.11.2008 kl. 15:05
Linda mín!!!Ég verð í stiga við þetta,er búin að gera þetta síðan ég fór að búa,,ég skal passa mig smá sprikl er það er maður spriklar smá á dýnu humm
Guðný Einarsdóttir, 24.11.2008 kl. 16:12
Takk fyrir (kortahrósið
Guðný Einarsdóttir, 24.11.2008 kl. 16:12
Takk Gulla mín:. ég mátti til þar farið að klæja í puttana..
Alltaf sama listakonan..
Góða nótt Elskuleg..
Sigríður B Svavarsdóttir, 25.11.2008 kl. 00:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.