Aðeins um karlmenn!!!!

Orðabók karlmannsins.


"Ég finn þetta ekki" Þýðir: Þetta féll ekki í hendurnar á mér
 
 
 "Get ég hjálpað til við matinn ?" Þýðir: Af hverju er maturinn ekki tilbúinn?
 
 
 "Það tæki alltof langan tíma að útskýra það" Þýðir: Ég hef ekki hugmynd um það hvernig það virkar.
 
 
 "Ég hreyfi mig meira þessa dagana" Þýðir: Batteríin í fjarstýringunni eru ónýt.
 
 
 "Taktu þér smá pásu elskan, þú hamast alltof mikið" Þýðir: Ég heyri ekki í fótboltaleiknum fyrir helv#### ryksugunni.
 
 
 "Þetta er áhugavert elskan" Þýðir: Ertu ennþá að tala.
 
 
 "Elskan mín við þurfum ekki á dauðum hlutum að halda til að sanna ást okkar" Þýðir: Ég gleymdi brúðkaupsafmælinu aftur.
 
 
 "Ég aðstoða við heimilisstörfin" Þýðir: Ég henti einu sinni óhreinu handklæði nálægt þvottakörfunni.
 
 
 "Þú ert svakalega flott í þessum fötum" Þýðir: Gerðu það ekki prófa fleiri föt, ég er að deyja úr hungri.
 
  "Ég saknaði þín" Þýðir: Ég finn ekki sokkaskúffuna mína, krakkarnir eru svangir og klósettpappírinn er búinn.
 
 "Við deilum húsverkunum" Þýðir: Ég skít út, hún þrífur það.
 
 
 "Mér varð hugsað til þín og keypti þessar rósir" Þýðir: Stelpan sem var að selja þau var algjör skutla
 
 
 "Ég þarf ekki að lesa leiðbeiningarnar" Þýðir: Ég er fullfær um að klúðra þessu án þess að lesa mér til um það
 
 
 "Við erum ekki villt, ég veit alveg hvar við erum" Þýðir: Það sér enginn okkur á lífi aftur.
 ...........................LoLGrin................

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Muhhahahahaha!!!! Ég pissa á mig!!

Dísa (IP-tala skráð) 20.10.2008 kl. 09:47

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

  

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.10.2008 kl. 10:53

3 Smámynd: Inga Jóna Traustadóttir

HaHaHaHaHa ..... Mikið er til í þessu

Bara snilld elskan, meira svooooona hehe .....

P.S. er oftast heima á kvöldin.... heimasiminn er 4624111 .....

     Heyrumst  Kv ég  

Inga Jóna Traustadóttir, 20.10.2008 kl. 15:37

4 Smámynd: Ómar Ingi

Hvaða hvaða biturð er þetta

Ómar Ingi, 20.10.2008 kl. 18:49

5 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Haha

Guðný Einarsdóttir, 20.10.2008 kl. 19:20

6 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Mikið er til í þessu

Anna Ragna Alexandersdóttir, 20.10.2008 kl. 21:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband