10.10.2008 | 00:11
Gott kvöld!!
Það er helst í fréttum ööö ætla ekki að fara að baula einhverjar fréttir hér inn ónei,ónei,það er víst nóg af þeim í öllum fjölmiðlum þessa dagana...
Hér á þessu svæði er hauga rigning,mér er svosem sama er inn í hlýjunni og líður nú bara vel...Í dag fór ég í göngutúr með Halldóru og vorum með 2 barnavagna með í för og var annar ætlaður tveim börnum sem við vorum að ná í á leikskólann,og trillaði ég með þann
vagninn allavega tóman fyrst um sinn og já Halldóra tók við í brekkunni,ég er ekki orðin nóg æfð fyrir svona átök hahaen fer það á morgun og þá verð ég líka með hund í bandi jeiiii hann Lási Týr vill endilega fá að fara með í þessa göngutúraOg hér er karlinn
Það var nú voðalega gott veður þegar við lögðum í hann,en ég get svo svarið það´við vorum gegndrepa er heim kom en bara hressandi,
Það er bara að koma helgi aftur og nýbúin það finnst mér allavega,er nú ekki búin að plana eitt né neitt þessa helgina,ætli ég verði nú bara ekki heima,heima er best hvar sem það er.....................................
Ég er aðeins byrjuð að föndra jólakort,búin að gera 27 kort,ætla nú helst ekki að kaupa mér kort,en ætla kannski að reyna að selja nokkur en veit ekki samt,,jájá veit það er bara október en mér er sama það verður komin 24 des áður en ég veit af....
Jæja læt þetta gott heita að sinni...
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Góða helgi kjélla
Ásdís (IP-tala skráð) 10.10.2008 kl. 15:43
Ohhhh.... hann Lási er svoooooo mikið krútt.
Ég var alltaf að vonast eftir þér í heimsókn fyrir helgi..... og ég beið og ég beið og ég beið og ég beið.
Linda litla, 10.10.2008 kl. 19:27
Sæl og blessuð Guðfríður mín.
Alveg er ég til í að kaupa nokkur kort af þér. Ég hef heyrt að þau séu dáfögur. Mundu það - ca 10-15 kort handa Sigfríði - sérhönnuð og stútfull af jóla-anda.
Sigfríður sællega (IP-tala skráð) 13.10.2008 kl. 10:34
Já Sigfríður mín skal alveg redda þér kortum
Guðný Einarsdóttir, 13.10.2008 kl. 17:42
Hvaððððð, enn ekkert nýtt blogg. Ertu þunn?
Ásdís (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 11:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.