Ég skal mála .........................

Allan heimin elsku mamma,söng einhver einhverntíma fyrir löngu síðan held bara að það hafi verið árið sem olían fraus og amma dó barnlausWoundering....En allavega byrjaði ég hér að mála inn á svölunum hjá mér í gær,og fékk svo hörkukvendið Ingu B Ólafs til að hjálpa mér og var það ekki lengi gert þegar hún var mætt á svæðið,djöööö mar ætlaði karlin hér við hliðina á mér þá ekki að fara að háþrýstiþvo hjá sér svalirnar,við Inga öskruðu báðar á hann þannig að hann flæmdist í burtu,og nú er hann að háþrýstiþvo þær,verður örugglega allt í drasli og málingarflögum hjá mér urrrAngryég sem er loksins búin að gera fínt og flott þá þetta arrrrrrrg.....Svo í gær kom Helgi með borðið sem hann gaf mér til að hafa í garðinum,var að pússa það aðeins áðan,get ekki borið á það fyrr en nágranninn er búið að puðrsast með þetta háþrýsti dæmi,geri það kannski þá bara á morgun..Nú geta BLÚNDURNAR fengið sér sæti í garðinum og drukkið sitt TE ef þær þvora ekki inn á svalir,ekki mér að kenna að þær duttu ofan í bjórtunnuna síðasta föstudagskvöld MÚHAHAHAHA....

Annars er það að frétta að Linda litla er að koma austur og ætlar skvísan að grilla,ætlum við bara að hafa það huggó um helgina,getur verið að Konni og Roger komi í heimsókn en veit það samt ekki,svo kemur Diðrika frá Drekkum í kvöld,já og eitthvað ætlar hún að pota í garðborðið,því það er smá riða í því haha..............

Nú ætla ég að fara til mömmu í kaffi og þvo bílin minn ekki veitir af eftir torfæru síðustu helgar,hann er ansi rykugur greyið,jamm,jamm svona er það..

Svo vona ég bara að allir eigi góða helgi og njóti þess að vera til...Heitast á Hellu í dagSmile,,Mælirinn á svölunum hjá mér fór yfir 50 gráður í sólinni í gær,enda var ólíft að vera úti í horninu.....Wizard


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Takk fyrir að sækja mig á Selfoss Kella mín. Svalirnar þínar eru orðnar stórglæsilegar, það eina sem vantar á þær núna er MIG. Ok... er hlaupin út á svalir til að leika punterý.

Ok... ég grilla. Var að snúa kartbeyglunum við.

Linda litla, 20.6.2008 kl. 21:38

2 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Já og þú gerðit ýmislegt annað.......Hvernig llíður þér í vörunum????

Guðný Einarsdóttir, 21.6.2008 kl. 05:07

3 identicon

uuuuuu............ cool ... Til hamingju með "nyja" borðið hehe..... vona bara að það rúmist á því "teið" hehe... eða ísteið.. það er víst mjög gott með klaka í "öllum" þessum hita "ykkar" .... Eins og það sé bara "hiti" á Hellu" hahahaha .... Sá að vegurinn verður lokaður um þarnæstu helgi... deam.. maður á komast í Mörkina hehehehe... ... En þetta veltur náttla allt á "Krúsinni" hvert hún skilar okkur hehe... og ef við segum Þórsmörk, þá skilarann okkur í Þórsmörk hahahaha ...burt séð frá einhverjum "lokuðum" vegi hahaha ..... Segi það enn og aftur, það verður í mestalagi hægt á sér, og ykkur veifað, og vegurinn merktur með "BLEIKU" .... BLESSSSS.... HAHAHA .... Sjáumst , þótt síðar verði.. hehehe

      Kv "æi, þessi flotta " hehe  

Blúnduritarinn hehe ;o) (IP-tala skráð) 21.6.2008 kl. 17:52

4 identicon

Mikið ofboðslega hlýtur að vera orðið fínt þarna úti hjá þér Gulla mín.  Alltaf eitthvað verið að dedúa og dúllast.  En ég meina VÁ, stjarnfræðilegur hiti þarna....ekki langar mig að vera í 50 stiga hita, ha........   Er ekki bara allt bráðnað í kringum þig? HA HA HA HA HA ótrúlegur hitamælir!!! Hitamælir með húmor  Hvar fær maður svoleiðis?

Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 22.6.2008 kl. 02:19

5 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Haha,þetta er orðið ansi huggó hjá mér núna,,,hitamælirinn,keypti hann í Húsasmiðjunni,en hann lenti í gluggaþvotti hjá mér og brotnaði og datt af og núna er hann orðin húmorista mælir

Guðný Einarsdóttir, 22.6.2008 kl. 10:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband