Dundið mitt

'Eg hef nú ekki mikið haft fyrir stafni í dag,það var ekkert hægt að vera úti sökum þess að það var bæði rok og rykCryingkannski ekki alveg það besta fyrir mig,Kíkti til Elínar og Ómars í nýja húsið þetta verður flott hjá þeim,þetta er hús með sál held ég bara....

En nú ætla ég að sýna ykkur það sem ég hef verið að dunda mér við í veturSmiletek IMG_0238fram að þeir eru óþvegnir og óstraujaðir...Þetta er gæni liljudúkurinn..IMG_0239Ljósi lilju dúkurinn..IMG_0241TurtildúfurnarIMG_0230Og þetta er uppáhalds kaffi krúsin mínTounge

Og svona smá grín að lokum.............

Smágrín.
Eldri dama gengur inn í Gull og Silfur á Laugavegi og fer að skoða í kring
um sig í rólegheitunum.
  Hún sér gríðarlega fallegt demantaarmband og gengur að sýningaborðinu til
að skoða það nánar.
  Þegar hún svo beygir sig yfir borðið til að sjá betur, prumpar hún óvart.
Hún fer mjög hjá sér og lýtur vandræðaleg kringum sig til að athuga hvort
nokkur hafi tekið eftir þessu litla slysi hennar og vonar jafnframt að það
komi ekki einhver sölumaður akkúrat meðan lyktin svífur um hana.
Hún snýr sér varlega við og til að fullkomna martröðina, stendur ekki bara
sölumaður beint fyrir aftan hana !?
Svellkaldur sölumaðurinn sýnir fullkomna fagmennsku þegar hann heilsar eldri
dömunni og spyr hvort hann getir aðstoðað hana á einhvern hátt?
Mjög vandræðaleg, vonar sú gamla að sölumaðurinn hafi ekki staðið fyrir
aftan hana einmitt á þessu viðkvæma augnabliki rétt áður, spyr hún, hvað
kostar svo þetta fallega demantaarmband?
Hann svarar,
Kæra frú, ef að þú prumpaðir bara yfir því að líta á það, áttu eftir að
skíta upp á bak þegar þú heyrir verðið !!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

ó mæ god þessi var góður ha ha ha ég hló hátt hérna alein við tölvuna.

Þú ert náttla snillingur í heklinu Gulla, það gefur auga leið. Og flott mynd af uppáhaldsbollanum þínum.

Linda litla, 29.4.2008 kl. 22:28

2 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Sigga:Þetta er hekl,mér finnst það voðalega gaman sérstaklega að gera stóra

Guðný Einarsdóttir, 29.4.2008 kl. 22:54

3 Smámynd: Heiður Helgadóttir

Góður brandari, ennþá fallegri dúkar, þú ert listakona í höndunum, ég get varla fest eina tölu hjálparlaust

Heiður Helgadóttir, 30.4.2008 kl. 17:05

4 Smámynd: Linda litla

Gulla !!! Ekki má gleyma teppinu sem að þú heklaðir fyrir mig. Á því miður enga mynd af því og er búin að gefa teppið.

Linda litla, 30.4.2008 kl. 18:35

5 Smámynd: Hrafnhildur Björk Jónsdóttir

Frábærir dúkar hjá þér, gamann að finna einhvern sem heklar

Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 30.4.2008 kl. 19:05

6 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Takk stelpur mínar

Guðný Einarsdóttir, 30.4.2008 kl. 19:18

7 Smámynd: Agnes Ólöf Thorarensen

Flottir dúkar og góður brandari..takk fyrir kaffið.

Agnes Ólöf Thorarensen, 30.4.2008 kl. 22:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband