14.4.2008 | 19:59
Rugl og bull
Þá er þessi helgin liðin,og var hún bæði góð og verri,en ég ætla ekkert að vera að minnast á það verra,því þá fer mín eiginlega bara í vont skap Við Didda fórum í bæinn á föstudaginn,við vorum búnar að fá leigða Foss íbúðina í Ásholtinu,mjög fín íbúð,á föstudagskvöldinu komu góðir gestir í mat.Það voru Konni og Roger.
Svo komu líka skvísurnar þær Helga og Unnur,og hún Unnur ætlaði nú alveg að kafna úr hlátri,jiminn hvað konan hló og bara út af enguUnnur afhverju ertu svona blááá ertu að kafna hahaha,þarna held ég að Konni hafi eitthvað verið að atast í henni
Á laugardeginum var búið að ákveða að labba laugarvegin,og var það gert,ég heilsaði upp á afmælisbarnið hana Viggu en hún varð 35 á föstudaginn stelpan... Didda og Helga sólarmegin á laugarveginum
Það var bara gaman að labba laugarvegin,að vísu þurfti ég að fara mér hægt,en þetta gekk nú bara ágætlega,það svona frekar kallt,en þá var bara að klæða sig,en ekki var mér kallt,þó sumir hafi kvartað undan kulda humm,humm..
Svo um kvöldið vorum við búnar að bjóða kellunum í mat,og alltaf klikkar eitthvað hjá þessum gömlu konum,Unnur svaf yfir sig en Helga mætti ekki,svo kom Kiddi og var hann stundvís að venju en bróðurhöndin hans ekki hann eiginlega borðaði miðnætursteik,en ég ætla ekki að vera að standa í því að bjóða fólki í mat sem getur ekki einu sinni komið mætt fyrr en seint um síðir puhhh ,svo var nú meiningin að fara eitthvað en það var ekki gert,ef ég á að segja eins og er þá var kvöldið glatað og hana núBræðurnir Kiddi og Ívar...´
Var svo ekki farið að snjóa á sunnudeginum ooohhh bömmer,ég sem er orðin algjör aumingi að keyra í svoleiðis,þannig að ég vildi drífa mig heim sem fyrst,fór með Unni fyrst til Öddu að skoða skartgripi,mjög fallega,,,Og Unnur takk fyrir hjálpina í gær Yndisleg frænka
Heiðin var auðvitað hundleiðinleg og mikið var ég fegin að komast heim,næst yek ég heimboði Lindu litlu,þar að segja hvenar sem þetta NÆST verður
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Svaf hún amma mín yfir sig þessu trúi ég ekki.... pældu samt í því að vera boðin í mat á afangadagskvöld og sofa þá yfir sig það gerði hún Unnur amma mín já ég segi það satt tala nú ekki um þegar það er lítið barn á heimilinu sem beið spennt eftir jólunum það var samt ekki ég
unnur dögg (IP-tala skráð) 14.4.2008 kl. 20:06
og já eitt en ég þoli ekki þessa setningu: Unnur afhverju ertu svona blá hef verið að pæla í að skipta um nafn bara útaf þessu
unnur aftur (IP-tala skráð) 14.4.2008 kl. 20:24
Eru ekki bara fegin að helgin er búin ?? Skil þig mjög vel að helgin var ónýt, óþolandi þegar fólk getur ekki hagað sér eins og fullorðið. Ef að ég hefði verið þarna hjá ykkur, ég hefði klikkast og hent þessu pakki út OG HANA NÚ !
En annars hafðu það bara gott Gulla mín.
Linda litla, 14.4.2008 kl. 20:52
Takk fyrir stelpur mínar.Og Unnur lofa að segja ekki þetta bláa við þig ALDREI
Guðný Einarsdóttir, 14.4.2008 kl. 21:06
Gleymdi aðeins..... Gulla þú ert alltaf velkomin í fellin til mín. Þar er gott að vera.
Linda litla, 14.4.2008 kl. 21:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.