Bæn dagsins

Bæn dagsins

Kæri drottinn.

Í dag hef ég gert allt rétt.
Ég hef ekki slúðrað, ekki orðið reið,
ekki verið gráðug, fúl, vond, eða sjálfselsk.
Ég hef ekki vælt, kvartað, blótað eða borðað súkkulaði.
Ég hef ekki sett neitt á kredidkortið mitt.
En ég fer á fætur eftir nokkrar mínútur og mun þurfa mun meiri hjálp eftir það.
Amen

Þessi sending kom í pósti til mínSmile

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Þetta er svo sannarlega mín bæn, ég er ekki enn komin úr náttfötunum. En verð að drífa mig í föt núna, krakkarnir eru að koma í bæinn.

Linda litla, 9.4.2008 kl. 18:24

2 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

hahaha góður

Guðný Einarsdóttir, 9.4.2008 kl. 18:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband