26.3.2008 | 19:34
Einn góður
Maðurinn var að klæða sig úr fyrir nóttina,leit á gráu bringuhárin sín og sagði:Nokkur grá hár í viðbót og ég fer á eftirlaun.Þá heyrist í kerlingunni:Líttu lengra niður,þá færðu örorkubætur
Á ég að tjá mig eitthvað meira,hef nú eiginlega bara ekkert til að tjá mig um,nema ég er að kafna úr kvefi sem ég hafði að ná mér í um páskana
Er eiginlega búin að afreka mestlítið í dag,fór lítið fyrir því sem ég ætlaði að gera í dag,jæja það kemur annar dagur eftir þennan,vonandi sem betur fer
Linda ein sp.hefur þú lesið dagblaðið í dag??? Það er viðtal við biðilin þinn listamanninn,hann segist eiga hauskúpuna,eða höfuðskálina,
Átti skemmtilegt spjall við Kormák í síma í dag,hann sagði mér að við værum kannski bleik fræ,og fíll sveimandi yfir okkur,en við bara vissum það ekki,hann ætlar að komast að þessu þegar hann fer í bíó og sér þarna myndina sem ég man ekki hvað heitir,allavega er hún um fíl og fræ sagði hann mér,,Takk fyrir gott spjall Kormákur
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Láttu þér batna!
Margrét St Hafsteinsdóttir, 26.3.2008 kl. 23:47
Góð Gulla, það fer að vora og veður að batna, jafnvel á Hellu, knús til þín
Ester Sveinbjarnardóttir, 27.3.2008 kl. 03:16
Ég las ekki dagblaðið en ég sá fréttina með honum Sverri á www.dv.is og auðvitað skellti ég henni inn á síðuna hjá mér.
Þið Kormákur eigið oft skemmtilegar umræður saman he he he
Eigðu góðan dag mín kæra.
Linda litla, 27.3.2008 kl. 15:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.