20.2.2008 | 18:44
Kossar
Man ekki hvort ég hef skrifað þetta hér áður,en mér finnst þetta frábært
Saga kossins hófst þegar hellisbúinn varð þess áskynja að salt mátti nota til kælingar í sumarhitanum. Hann komst að raun um að salt gat hann fengið með því að sleikja kinnar náunga síns.Síðar kom í ljós að aðferðin var áhrifameiri ef að náungin var af gagnstæðu kyni. Að lokum fór svo að allir gleymdu saltinu.
Koss hefur ef til vill ekki alltaf smithættu í för með sér,en hann dregur óneitanlega úr mótstöðuaflinu.............................
Koss er sönnun þess að tvö höfuð eru betri en eitt.....( Humm
Karlmaður stelur fyrsta kossinum,biður um þann næsta,heimtar þann þriðja,tekur þann fjóðra,og afber alla þá sem á eftir koma... ( honum var fjandans nær)
Stolin koss er ávalt sætastur
Þá er þessu með kossana lokið að sinni........Hef nefnilega ekkert til að tjá mig um,eiginlega ekki annað en það að jú það er 17 dagurinn minn í reykleysi og mér líður bara assgoti vel er eiginlega hálf hissa á þessu sjálfen ánægð
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Jújú alltaf sammála þér
Takk.takk
Guðný Einarsdóttir, 20.2.2008 kl. 19:19
Flott Gulla mín..haltu svona áfram...
Agnes Ólöf Thorarensen, 20.2.2008 kl. 23:02
Reyklausa hetjan mín....... hvernig ertu í lit......
Linda litla, 20.2.2008 kl. 23:09
Gangi þér vel áfram Gulla mín!
Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 23:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.