5.2.2008 | 16:09
Sé ekki út
Ég myndi segja að ég búi svoldið langt frá sjónum,en eins og það er nú skrítið þá sé ég varla út um stofugluggan fyrir saltdrullu á gluggunum,og ekki kemur þetta af götunum hér því þær er alls ekki saltaðar og því síður gangstéttarnar,hverjum er ekki sama þó maður stingist á hausin neinei gangstéttarnar eru sandaðar,en hvaðan kemur þá þetta salt????fjúkandi af sjónum??Hella er öll út í salti allir gluggar alls-staðar ...
Já í dag var ég spurð hvort ég héti örugglega ekki Linda,ég var nú ekki alveg til í að samþykkja það,hún Patt ruglaðist víst eitthvað á okkur því það hafði einhver kona verið að spyrja um Lindu og Kanslaran,en þetta komst nú allt á hreint sem betur fer og nú veit hún Pat hver er hvað
Ég er eiginlega ekki að vita hvað skal bloggað meira hér,þannig að ég er bara hætt núna
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Biddu við... er eg þa Gulla ??
Linda litla, 6.2.2008 kl. 13:54
bíðið nú við..hvor er hvað og hver er hvurs og hver ert þú og hver er ég og hvað og hvað...nei hættu nú..ég er orðin alveg ringluð en ég held nú samt að ég sé ég..úff..ég var hér um bil búin að tína sjálfri mér....hehe...
...meira bullið þetta..
Agnes Ólöf Thorarensen, 7.2.2008 kl. 16:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.