13.1.2008 | 18:24
Heilmikið fjör
Djöööö var búin að skrifa heilmikið og setja inn myndir en hvað gerðist það hvarf bara urrrrrrrrBest að reyna aftur af því ég er svo óskaplega þvolinmóð hahaha
Allavega þá kom frk Linda í heimsókn á föstudaginnHuún Unnsa keyrði hana og hún má nú sjá eftir því að hafa farið í bæin það er búið að vera alveg ógurlega gaman hjá okkur...Áföstudagskvöldið fórum við á Kanslarann af því ég átti eftir að skúra smá,en Helga fannst það óþarfi að skúra þá,svo við settumst bara niður og kjöftuðum við hann,svo komu Pólverjarnir,og ég skil það nú ekki en ég á svaka aðdáanda þar verst að ég skyldi hann lítið haha jú ég skyldi okey og kona,því honum fannst við Linda vera konurJamm og jæja sko,svo var laugardagurinn bara notaður í hvíld,að vísu svaf gesturinn minn aðeins lengur en ég,ég labbaði og náði í bílin og fór svo í búðina,þar hitti ég Óla og Hrefnu og börnin og Halldóru og Steina og hún Halldóra er nú alltaf sami fjörkálfurinnÉg fer svo til Hrefnu annað kvöld og ætlum við að kíkja í Íþróttahúsiðég er mjög ánægð að hún vilji koma með mér,ég er svo skrítin þarf alltaf að hafa einhvern með mér..Nú svo eldaði ég fyllta kalkúnabringu hún var fyllt með rjómaosti og beikoni oa þetta var bara gott sko nammmmmmmmm..Svo um kvöldi hringdi Diddaog bauð okkur í heimsókn Eyvi sonur hennar náði í okkur,ég notaði tækifærið og pakkaði ógeðslega finnska landanum inn í jólapoka og gaf Sigga og fannst honum hann sælgætieins og sjá má..Ég fékk líka sælgæti ég fékk súra hrútspunga nammi namm mmmm...það er einhver tregða í tölvunni minni það virkar ekkert núnaMmmm hér súra gotterýið það voru nú ekki allir jafn hrifnir nefnum engin nöfn,hinar konurnar tvær hihi..Max kom í heimsókn afþví hann var svo svangur og auðvitað galdraði Didda eitthvað handa honum eins og henni er von og vísa hann allavega fór saddur heim..Í dag hefur ekki verið gert meira en hvíla sig ,horfa á imban og hlæja svolítið sem er bara gott fyrir sál og líkama..læt þetta gott heita ætla að setja inn myndir frá þessu fjöri okkar um helgina..
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Nei, það voru sko ekki allir hrinfir af þessum hrúru sútspúngum, ég hélt hreinlega að ég myndi gubba, skil ekki hvernig fólk getur látið svona viðbjóð ofan í sig. En alla vega helgin var bara skemmtileg, takk afyrir allt, Sjáumst svo fljótlega aftur.
Linda litla, 13.1.2008 kl. 20:02
Súrir Hrútspungar- gubbidígubb!!!!!
Dísaskvísa
Dísaskvísa (IP-tala skráð) 13.1.2008 kl. 21:07
hva kunnið þið ekki gott að meta??en hvað með hákarl??
Guðný Einarsdóttir, 14.1.2008 kl. 08:58
Held að Siggi hafi bara verið ánægður með jólagjöfina, enda er hann svo vel upp alinn.
hahahaha hahaha
Ásdís (IP-tala skráð) 14.1.2008 kl. 11:28
Hákarl..... er ekki allt í lagi með þig Gulla ?? Gerir þú ekkert annað en að borða skemmdan mat ? Nei, ég borða ekki hákarl og er ekki heldur að fara að byrja á því, það er nú ljóti óþverrinn.
Linda litla, 14.1.2008 kl. 14:17
Skrítin kona ÞÚ SKO
Guðný Einarsdóttir, 14.1.2008 kl. 15:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.