Jólin

Jæja þá eru jólin runnin upp í allri sinni dýrð og gleði,og ekki skemmir það nú að það er farið að fúl-snjóa,og snjóaði ekta jólasnjó í gærkvöldiSmile'Eg var hjá Gumma bróðir og var það bara fýnt, við vorum 7 þar ,3 íslendingar og rest Chilebúar,svoldið öðruvísi en bara gott,reyndar mikið töluð spænska,sem ég skyldi auðvitað ekkert í en það er nú bara allt í lagi..Ég fékk margar og góðar jólagjafir...

Auvitað ætlaði ég að sofa út í morgun og það tókst þokkalega,svaf til 09.30..þþó mig hafi nú mest langað að sofa til hádegis tókst það nú ekki,,Dísa kom í morgunkaffi til mín,bara hress þurfti aðeins að komast út og það var gaman að fá hana...Núbb ég er búin að afreka það að hringja í afmælisbarn dagsins og tilvonandi amma,og óska henni til hamingju með árin sín,mér finnst hún vera frekar ung og að verða amma í þokkabót haha,til hamingju með daginn Linda mínWizard..´

Ég eiginlega veit ekkert hvað ég á að skrifa um er algjörlega tóm í hausnum hvernig sem nú stendur á því er ekki gott að segja..hef þetta þá bara gott í bili..Hafið það gott yfir jólin og etið á ykkur gat,kílið vömbinba svo er það bara salat eftir áramót og týna lyklunum af bílnum og nota eitthvað sem heitir fæturDevil

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Góðan dag og gleðileg jól mín kæra.

Ekki er nú slæmt að vera afmælisbarn dagsins  Þetta eru nú búið að vera aldeilis fínt hingað til, borða yfir sig að kjöti og meðlæti, sælgæti og jólaöli. Eftir matinn í gær þá fékk ég mér nú bara Baileys í glas og hafði það notarlegt á meðan Kormákur opnaði pakkana sína í rólegheitunum.

Takk kærlega fyrir afmæliskveðjuna og hafðu það gott í dag elsku Gulla mín. Kv. frá Lindau litlu og Kormáki (vin doktos Dóna)

Linda litla, 25.12.2007 kl. 13:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband