21.11.2007 | 22:41
Kuldaboli
Í gær vildi ég fá frost og snjó,en ég fékk bara frost Kári halló!!!! hann er eitthvað stríðin þessi veðurguð hann hr Kári,jæja snjórin fer að koma ég bíð bara. Er búin að vera bara nokkuð dugleg í dag,minntist á það hér í gær að ég ætlaði sko að sofa út,en nei takk ekki svaf mín neitt út vaknaði sko mörgum tímum of snemma urrrrrr,
Ég gerði alsherjar hreingerningu á eldhúsinu skápa og allt ekki veitti af sýndist mér og er ég bara nokkuð sátt við árangurinn trallllalala... Er að horfa á Herra Ísland með öðru auganu,einn pilturinn átti heima hér á Hellu einu sinni,hann hefur nú breyst ansi mikið síðan hann bjó hér,en svona er bara lífið ojá og já..Símin er búin að hringja í kvöld og allan dag eins og brjálæingur og ekki bara annar heldur báðir og akkúrat gerpðist það áðan þegar ég var að byrja að blogga og nú man ég barasta ekkert hvað ég ætlaði að skirifa úfff..Þannig að ég læt þetta bara gott heita núna.Kveðja
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Manni veitti kannski ekki af því að fá þær stöllur í heimsókn,en þær meiga sko ekki henda dósunum mínum
Guðný Einarsdóttir, 22.11.2007 kl. 00:39
Gulla, viltu koma og redda mínum skápum og mínu drasli. Þú mátt meira að segja eiga það og allt og fara með það heim
Linda litla, 22.11.2007 kl. 08:33
Jájá munar sko ekkert um það Linda mín
Gulla (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 17:55
Æðislegt Gulla ! Getur þú komið í fyrramálið ? Ég er nefnilega að fara að heiman seinni partinn og kem ekki heim aftur fyrr en á sunnudag.
Linda litla, 22.11.2007 kl. 21:29
Nei því miður kemst ég ekki í fyrramálið því ég þarf að vinna,en kemst hina helgina ef þú ert sátt við það
Guðný Einarsdóttir, 23.11.2007 kl. 00:08
já Gullan mín, þetta er farið að verða pínu þreytandi þetta með blessaða rigninguna. og farið að síga á sinnihluta nóvember Í barnsminni mínu tengi ég nóvember við snjó og aftur snjó...En þetta eru bara breytingarnar á heimsveðrunum...partur af programmet...'Eg er svosum ósköp sátt ( réttara sagt skrokkurinn minn... ) á meðan kári kaldi heldur sig ögn lengur frá...Mér verður svo assskolli kalt í beinunum og illt...brrrrr...er þetta aldurinn og-eða gigtin ? Ég skelli þessu á gigtina
Og gott hjá þér að skella þér í eldhúsverkin-þrifin...sálarhreinsandi á eftir......er að byrja reyndar nett á mínu...Hér áður fyrr var skafið, skrúbbað og jafnvel málað fyrir jólin, en mín er löngu hætt því...Geri bara góða sunnudagshreingerningu yfir allsammen......Nenni varla orðið heldur að baka...finnst ágætt barasta að bjóða uppá piparkökur bakarans og kakó fyrir gesti og gangandi svo nýt ég skammdegisins með notalegum ljósum og kertum og það allra besta er að orðið jólastress hefur ekki verið til hjá mér í mörg ár...og það var frelsi að vera laus við það...Og jólin koma og fara hvort sem maður hefur efni á þeim eða ekki...Og gjöf getur glatt þó lítil sé...
Eigðu góða helgi, mín kæra...
josira, 24.11.2007 kl. 01:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.